7. bekkur með sýningu

Síðustu vikur hefur 7.bekkur verið að vinna í stóru verkefni tengt áhugasviði sínu.

Í dag, miðvikudag, voru krakkarnir með sýningu inni á sal þar sem afraksturinn var til sýnis fyrir gesti og gangandi.