4. bekkur fór í gönguferð og í skógræktina

 

Mánudaginn 9. nóvember ákváðum við í 4. bekkjarteyminu að brjóta upp daginn og fórum í langa gönguferð með nemendum. Þar sem Eyjan skiptist í tvö sóttvarnarhólf þessa dagana fóru ekki allir nemendur árgangsins á sama staðinn.

4. EK fór í gönguferð á Breiðina í fínu veðri en 4. SBK og 4. KÓG fóru í Grundaskóla skógræktina

Hér koma nokkrar myndir