2. bekkur og stóra bókin

Í 2.bekk er verið að leggja lokahönd á Stóru bókina. Það er mikið nám og mikil vinna sem liggur að baki bókarinnar.
Hér má sjá stolta nemendur með bókina sína.