current_id:5392

Umsóknir og eyðublöð

Hér má finna umsóknir og eyðublöð er varða skólann.

Óska eftir leyfi nemanda frá skóla

Athugið að þótt heimild sé veitt er ábyrgð fyrir leyfi alltaf foreldra eða forrráðamanna.

Tilkynning um grun á einelti

Einelti er ójafn leikur þar sem einn aðili eða fleiri hafa ítrekað farið yfir persónuleg mörk annars aðila með líkamlegu, andlegu eða félagslegu ofbeldi eða félagslegri einangrun. Einelti getur þrifist alls staðar þar sem samskipti eiga sér stað án tillits til aldurs fólks, vitsmunaþroska, efnahags, stéttar, stöðu eða búsetu.