Talkennsla

Rósalind Signýjar Kristjánsdóttir hefur sinnt talkennslu fyrir Grundaskóla.

Talkennsla í Grundaskóla.
Rósalind talmeinafræðingur sinnir m.a. talkennslu.  Hún sinnir fyrst og fremst nemendum með framburðargalla/ og eða nemendum með frávik í málþroska. Foreldrar geta óskað eftir málathugun en slíkar beiðnir þurfa að fara í gegnum nemendaverndarráð.