Stoðþjónusta

Grundaskóli býður nemendum, foreldrum og starfsfólki skólans upp á öfluga stoðþjónustu s.s. varðandi sálfræðiráðgjöf, námsráðgjöf, kennsluráðgjöf o.fl. Í skólanum starfar velmenntað fagteymi sem skipað er fagfólki. Til að fá frekari upplýsingar um stoðþjónustuna þarf að smella á linkinn hér að neðan.

Námsráðgjöf
Sérkennsla
Heilsugæsla
Sálfræðingur
Talkennsla
Nemendaverndarráð