Skólaráð

Við grunnskóla skal starfa skólaráð sem er samráðsvettvangur skólastjóra og skóla­samfélags um skólahald. Skólastjóri hefur forgöngu um stofnun skólaráðs. Hann situr í skólaráði og stýrir starfi þess. Auk skólastjóra sitja í skólaráði tveir fulltrúar foreldra, tveir fulltrúar kennara, einn fulltrúi annars starfsfólks skólans, tveir fulltrúar nemenda og einn fulltrúi grenndar­samfélags eða viðbótarfulltrúi úr hópi foreldra valinn af öðrum fulltrúum skólaráðs. Staðgengill skólastjóra stýrir skólaráði í forföllum skólastjóra.

Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans í samræmi við stefnu sveitarfélags um skólahald.

 

Skólaráð Grundaskóla 2014 -2015

Hrönn Ríkharðsdóttir             hronn.rikhardsdottir@akranes.is

Halldóra A. Árnadóttir            halldora.arnadottir@akranes.is

Sigríður Ragnarsdóttir           sigridur.ragnarsdottir@akranes.is

Kristín Ármannsdóttir            kristin.armannsdottir@akranes.is

Jón Þór Þórðarson                 ia@ia.is

Auðun Ingi Hrólfsson             Fulltrúi nemenda

Katarína Stefánsdóttir           Fulltrúi nemenda