Foreldrastarf

Foreldrastarf í Grundaskóla

 

Við skólann starfa foreldrar í aldursskiptum hópum að verkefnum sem tengjast viðkomandi aldurstigi.

 

Tilgangur foreldrastarfsins er:

a) að koma á lifandi sambandi milli skólans og heimila nemenda skólans.

b) að stuðla að framgangi ýmissa mála í þágu nemenda og skólans.

 

Foreldrastarf einstakra bekkjardeilda

Foreldrar barna í hverri bekkjardeild sinna foreldrastarfi í viðkomandi bekk. Í upphafi hvers skólaárs skal hver bekkjardeild kjósa 3 foreldrafulltrúa.

 

Tengiliðir

Einn fulltrúi úr hverjum árgangi er valinn til að vera tengiliður við skólann og samstarfsaðila utan hans. Nöfn þessara tengiliða ásamt netfangi eru skráð á heimasíðu skólans.

 

Skólaárið 2014-2015 eru eftirtaldir foreldrar tengiliðir árganga:

 

Árgangur 2008 1.bekkur Rósa K. Guðnadóttir mariol@visir.is
Árgangur 2007 2.bekkur Fanney Ýr Gunnlaugsdóttir fanneyyr@hotmail.no
Árgangur 2006 3.bekkur Samúel Þorsteinsson samuel.thorsteinsson@akranes.is
Árgangur 2005 4.bekkur María Þ. Helgadóttir mariahelgadottir@gmail.com
Árgangur 2004 5.bekkur Hannes Jónsson hannes.jonsson@kki.is
Árgangur 2003 6.bekkur Guðríður Sigurjónsdóttir gudridursig@internet.is
Árgangur 2002 7.bekkur Sigrún Þorbergsdóttir astsig@simnet.is
Árgangur 2001 8.bekkur Gunnur Hjálmsdóttir gunnur.hjalmsdottir@akranes.is
Árgangur 2000 9.bekkur Axel Eyfjörð axey@internet.is
Árgangur 1999 10.bekkur Magnea Guðlaugsdóttir maggagull@gmail.com