Aðgerðaráætlun gegn einelti

Hér eru skjöl sem hægt er að hlaða niður ef grunur er um einelti.

Aðgerðaráætlun gegn einelti

 

Tilkynningareyðublað

 

Einelti er ekki liðið í Grundaskóla.  Allir eiga rétt á að þeim líði vel í skólanum.

Uppfært 14. des 2015