Efnisflokkur: Innkaupalistar

Innkaupalistar fyrir komandi skólaár

Innkaupalistar eiga nú að hafa borist öllum foreldrum en listarnir voru sendir út á skráð netföng foreldra í hverjum árgangi fyrir sig. Grundaskóli hvetur foreldra til þess að gera verðsamanburð og gæta hagsýni við innkaup en svo virðist sem nokkur verðmunur sé á skólavörum eftir söluaðilum. Ef eitthvað er óljóst varðandi þessa innkaupalista viljum við hvetja viðkomandi til þess að hafa samband við skrifstofu skólans í síma 433-1400 eða að senda okkur tölvupóst.

Hægt er að sjá gagnalistana með því að smella hér.