Efnisflokkur: Árgangur 2000

Framkvæmd rafræns enskuprófs í 10. bekk mistókst

Í morgun stóð til að 20 nemendur í Grundaskóla tækju samræmt könnunarpróf í ensku rafrænt. Þessir nemendur voru valdir af Menntamálastofnun í tilviljunarkenndu úrtaki sem tilkynnt var um í lok síðustu viku. Þá þegar sendi Grundaskóli Menntamálastofnun athugasemdir við framkvæmd prófsins en ýmislegt mátti betur fara að okkar mati.

Til að gera langa sögu stutta mistókst framkvæmdin. Ekki tókst að opna prófið eða komast inn á kerfi Menntamálastofnunar sem á endanum hrundi vegna álags. Enskupróf sem hefjast átti kl. 9.00 gat því ekki hafist á réttum

Samræmd könnunarpróf

Lögð verða fyrir samræmd próf í 10. bekk 21. – 23. september. Mæting í próf er ekki seinna en kl. 8:45 og prófið sjálft hefst kl. 9:00 og stendur til kl. 12:00. Að öðri leiti er vísað í leiðbeininga kennara til nemenda og prófareglur. Próf eru sem hér segir:

Mánudagur 21. september – íslenska

Þriðjudagur 22. september – enska

Miðvikudagur 23. september – stærðfræði

Nemendur eiga að mæta með dökka penna (svartan eða bláan), blýant með dökku blýi og strokleður. Í stærðfræðiprófi koma nemendur með vasareikni, reglustiku, gráðuboga og hringfara. Formúlublað fylgir stærðfræðiprófinu. 

Nánari upplýsingar um framkvæmd og uppbyggingu samræmdra prófa og eldri próf og lausnir er að finna á vef Námsmatsstofnunar, sjá:  (http://namsmat.is/vefur/samr_prof/grunnskolar/samramd.html)