Fjölbreyttar kennsluaðferðir

Nemendur njóta trausts í skólanum

Nemendum á að líða vel í skólanum

Samvinna - Traust - Virðing

 

Samvinna hjá 1. bekk og 6. bekk

Baráttudagur gegn einelti. Krakkarnir í 6. bekk unnu verkefni með 1. bekk og allir stóðu sig frábærlega.

Baráttudagur gegn einelti

Í dag er baráttudagur gegn einelti. 4. bekkur átti notalega samverustund með 9. bekk í morgun þar sem jákvæð og skemmtileg samskipti voru höfð í forgrunni. 

Förðun í unglingavali

Nemendur í 8. – 10. bekk eru í vali á mánudögum og fimmtudögum. Eitt af því sem nemendur geta valið sér er förðunarval.