Verkefni í Grundaskóla

Byrjendalæsi Byrjendalæsi er samvirk kennsluaðferð í lestri og notuð í 1. og 2.bekk
Kvikmyndagerð Nemendur vinna stuttmyndir eftir þeirra eigin hugmyndum.
Samsöngur Í Grundaskóla er lögð mikil áhersla á samsöng í öllum árgöngum skólans
Söngleikir Áralöng hefð er fyrir uppsetningu frumsaminna söngleikja.
Umferðarland Söngleikur fyrir yngstu nemendurna sem fjallar um umferðarreglurnar.
Ungir gamlir Árlegt tónlistarverkefni unnið í samvinnu skólanna á Akranesi.
Valkerfið Í Grundaskóla hafa list- og verkgreinar verið kenndar eftir svonefndu Valkerfi þar sem lögð hefur verið áhersla á þemabundin verkefni og blöndun árganga.
Bókin um mig Bókin um mig eða Stóra bókin eins og hún er nefnd í daglegu tali, er samþætt námsefni í samfélagsgreinum og náttúrufræði sem unnið er á 2. námsári í Grundaskóla.
Brúum bilið Hér er fjallað um Brúum bilið sem er samstarfsverkefni leikskóla og grunnskóla á Akranesi.
Sjávarútvegsþemað Árlegt verkefni sem 9. bekkingar vinna. Þeir vinna ýmis verkefni tengd sjávarútvegi.
Sjávarútvegsþeima – uppskriftir Uppskriftarbæklingur sem nemendur í 9. bekk vinna í sjávarútvegsþema.
Göngum í skólann Hvað var gert í tengslum við verkefnið Göngum í skólann. Umferðarfræðsla.
Hjóladagar Þema Grundaskóla á heimasíðu skólans.