Uppskeruhátíð

Við í Grundaskóla tókum á leigu kartöflugarða í vor og settum niður útsæði. Nú er runninn upp uppskerutími og nemendur og starfsmenn taka nú upp afraksturinn. (meira…)

Haustfundur í 1. bekk

Fjölmenni sótti haustfund foreldra nýnema í Grundaskóla á þriðjudag.

(meira…)

Námskeið á skipulagsdegi

Á skipulagsdegi í dag kom Sigríður Ingadóttir og hélt áhugavert námskeið um bekkjarfundi.

Fundur með 1. bekk

Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda í 1.bekk. (meira…)

Skólasetning Grundaskóla

Ágætu foreldrar/forráðamenn.

Skólasetning Grundaskóla verður 22.ágúst. (meira…)

Sumarfrí í Grundaskóla

Föstudaginn 28. júní mun skrifstofa skólans fara í  sumarfrí  og mun hún opna aftur þriðjudaginn 6. ágúst.

Skólasetning Grundaskóla verður fimmtudaginn 22. ágúst, nánari tímasetning verður auglýst síðar.

Gleðilegt sumar

Reiðhjólahjálmar frá Kiwanis

Á skólaslitum Grundaskóla þann 5.maí fengu allir nemendur í 1.bekk reiðhjólahjálm að gjöf frá Kiwanis.  (meira…)

Hjólað í vinnuna

Grundaskóli hlaut 1. verðlaun í hlutfalli daga í Hjólað í vinnuna.

 

Með kveðju til allra sjómanna

Grundaskóli var með róðralið sem tók sig vel út og stóð sig frábærlega.

Líf og fjör á vordögum!

Nýrri fréttir | Eldri fréttir