Duglegir nemendur í Grundaskóla

Nemendur okkar í 1. -7. bekk lögðu sitt af mörkum við að gera bæinn okkar fallegan. (meira…)

Íþróttadagur hjá yngstu nemendum okkar

Í dag héldu nemendur í 1.bekk og verðandi 1.bekkingar íþróttadag þar sem þeir léku sér saman og gerðu ýmsar íþróttaþrautir. Í allan vetur hefur verið öflugt samstarf á milli leik-og grunnskólana sem endaði með þessum skemmtilega íþróttadegi þetta skólaárið

 

Heimsókn í ÞÞÞ

Í dag þriðjudaginn 7. maí fórum við í 3. KVH í heimsókn í ÞÞÞ.  (meira…)

Listalest LHÍ

Listalest LHÍ
Dagana 7. og 8. maí kemur Listalest LHÍ við á Akranesi (meira…)

Tónmennt í sólinni

Nemendur í tónmennt nýttu góða veðrið og spiluðu ljúfa tóna á skólalóðinni á þriðjudaginn. Það er greinilegt að sumarið er komið. 
 

(meira…)

Stærðfræðikeppni grunnskólanna á Vesturlandi

Á laugardaginn fór fram verðlaunaafhending í stærðfræðikeppni grunnskólanna á Vesturlandi. Sex nemendur Grundaskóla tóku á móti verðlaunum og viðurkenningum. (meira…)

7. bekkur í Zentangle

Krakkarnir eru að prófa sig áfram í þessari teikni- og hugleiðsluaðferð og líkar vel.
Það sem þau græða á þessu er: (meira…)

Skullcrushers með viðurkenningu á Nótunni

Þungarokkið er ekki liðið undir lok ef marka má uppgang hljómsveitarinnar Skullcrushers sem er skipuð nemendum úr unglingadeild Grundaskóla. Þeir unnu nýlega til verðlauna á vegum Tónlistarskóla Akraness á Nótunni sem er uppskeruhátíð tónlistarskóla landsins. Sjá frétt sem birtist á Skagafréttum:

Skullcruchers með verðlaun á NÓTUNNI

Börn hjálpa börnum

Nemendur okkar í 5. bekk stóðu sig mjög vel í árlegu söfnunarátaki ABC barnahjálpar, Börn hjálpa börnum og söfnuðu 363.187 krónum. (meira…)

Heimsókn í Módel

3. bekkur er þessa dagana að fara í vinnustaðaheimsóknir til foreldra sinna. Í dag fór einn hópur í heimsókn í verslunina Módel. Þar tók Ragnar, foreldri í hópnum, á móti okkur ásamt Guðna og Hlín. Tekið var mjög vel á móti okkur. (meira…)

Nýrri fréttir | Eldri fréttir