Málað úti í blíðunni

2. bekkur í list og verkgreinum var úti í góða veðrinu í gær.

Fótboltamót í unglingadeildinni

Það var mikið fjör þegar nemendur í unglingadeildinni kepptu í blönduðum liðum í Akraneshöllinni. (meira…)

Ein lítil köngulóarsaga

Í gær rötuðu nokkur skordýr inn í eina af skólastofum 2. bekkjar (meira…)

Kynning hjá 5. bekk

Í vetur eru nemendur í 5. bekk búnir að vera að læra um víkinga og ferðir Eiríks rauða og Leifs heppna. (meira…)

10. bekkur fékk reykskynjara að gjöf

Slysavarnarfélagið Líf á Akranesi í samstarfi við Sjóvá kom í heimsókn í Grundaskóla í dag og færði öllum útskriftarnemendum í 10.bekk reykskynjara að gjöf. (meira…)

Duglegir nemendur í Grundaskóla

Nemendur okkar í 1. -7. bekk lögðu sitt af mörkum við að gera bæinn okkar fallegan. (meira…)

Íþróttadagur hjá yngstu nemendum okkar

Í dag héldu nemendur í 1.bekk og verðandi 1.bekkingar íþróttadag þar sem þeir léku sér saman og gerðu ýmsar íþróttaþrautir. Í allan vetur hefur verið öflugt samstarf á milli leik-og grunnskólana sem endaði með þessum skemmtilega íþróttadegi þetta skólaárið

 

Heimsókn í ÞÞÞ

Í dag þriðjudaginn 7. maí fórum við í 3. KVH í heimsókn í ÞÞÞ.  (meira…)

Listalest LHÍ

Listalest LHÍ
Dagana 7. og 8. maí kemur Listalest LHÍ við á Akranesi (meira…)

Tónmennt í sólinni

Nemendur í tónmennt nýttu góða veðrið og spiluðu ljúfa tóna á skólalóðinni á þriðjudaginn. Það er greinilegt að sumarið er komið. 
 

(meira…)

Nýrri fréttir | Eldri fréttir