Sumarfrí í Grundaskóla

Föstudaginn 28. júní mun skrifstofa skólans fara í  sumarfrí  og mun hún opna aftur þriðjudaginn 6. ágúst.

Skólasetning Grundaskóla verður fimmtudaginn 22. ágúst, nánari tímasetning verður auglýst síðar.

Gleðilegt sumar

Reiðhjólahjálmar frá Kiwanis

Á skólaslitum Grundaskóla þann 5.maí fengu allir nemendur í 1.bekk reiðhjólahjálm að gjöf frá Kiwanis.  (meira…)

Hjólað í vinnuna

Grundaskóli hlaut 1. verðlaun í hlutfalli daga í Hjólað í vinnuna.

 

Með kveðju til allra sjómanna

Grundaskóli var með róðralið sem tók sig vel út og stóð sig frábærlega.

Líf og fjör á vordögum!

Vordagar-heimsókn á slökkvistöðina

Málað úti í blíðunni

2. bekkur í list og verkgreinum var úti í góða veðrinu í gær.

Fótboltamót í unglingadeildinni

Það var mikið fjör þegar nemendur í unglingadeildinni kepptu í blönduðum liðum í Akraneshöllinni. (meira…)

Ein lítil köngulóarsaga

Í gær rötuðu nokkur skordýr inn í eina af skólastofum 2. bekkjar (meira…)

Kynning hjá 5. bekk

Í vetur eru nemendur í 5. bekk búnir að vera að læra um víkinga og ferðir Eiríks rauða og Leifs heppna. (meira…)

Eldri fréttir