Útihátíð starfsmanna Grundaskóla í Slögu.

Það er alltaf líf og fjör í Grundaskóla og hér er gott að vinna og starfa.  Í gær var haldin s.k. haustgleði fyrir starfsmenn Grundaskóla og fjölskyldur þeirra í Slögu við rætur Akrafjalls. (meira…)

Heimsóknir 2008 árgangsins á milli skóla.

Hefð hefur skapast fyrir því undanfarin ár að nemendur úr Grundaskóla og Brekkubæjarskóla hafa skipst á að bjóða hvor öðrum í heimsókn.  

(meira…)

Haustfundur í Grundaskóla, fimmtudaginn 12. september

Haustfundur í 1. bekk

Fjölmenni sótti haustfund foreldra nýnema í Grundaskóla á þriðjudag.

(meira…)

Námskeið á skipulagsdegi

Á skipulagsdegi í dag kom Sigríður Ingadóttir og hélt áhugavert námskeið um bekkjarfundi.

Fundur með 1. bekk

Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda í 1.bekk. (meira…)

Skólasetning Grundaskóla

Ágætu foreldrar/forráðamenn.

Skólasetning Grundaskóla verður 22.ágúst. (meira…)

Sumarfrí í Grundaskóla

Föstudaginn 28. júní mun skrifstofa skólans fara í  sumarfrí  og mun hún opna aftur þriðjudaginn 6. ágúst.

Skólasetning Grundaskóla verður fimmtudaginn 22. ágúst, nánari tímasetning verður auglýst síðar.

Gleðilegt sumar

Reiðhjólahjálmar frá Kiwanis

Á skólaslitum Grundaskóla þann 5.maí fengu allir nemendur í 1.bekk reiðhjólahjálm að gjöf frá Kiwanis.  (meira…)

Eldri fréttir