Haustfundur unglingadeildar í dag, mánudaginn 17. september, kl. 18

Haustfundur fyrir foreldra og aðstandendur nemenda verður mánudaginn 17. september klukkan 18:00 fyrir unglingadeildina.

Dagskráin hefst inn á sal Grundaskóla þar sem Flosi Einarsson aðstoðarskólastjóri flytur stuttan fyrirlestur um nýtt fyrirkomulag sem unglingadeildin er að innleiða varðandi skipulag náms og kennslu.
Að því loknu færist fundurinn inn í árgangana þar sem umsjónarkennarar kynna vinnuna í hverjum árgangi fyrir sig.

Við vonumst til að sjá sem flesta.

Skipulagsdagur/haustþing

Á morgun, föstudaginn, 14. september er skipulagsdagur í Grundaskóla og engin kennsla. 
Frístund er einnig lokuð. 

 

Haustfundir í Grundaskóla

Haustfundur yngsta-og miðstigs verður miðvikudaginn 12.september klukkan 18:00.

Haustfundir hefjast í sal Grundaskóla þar sem Eyjólfur Örn Jónsson sálfræðingur verður með fyrirlesturinn Ofnotkun netsins og að honum loknum fáið þið kynningu og áherslur á skólastarfi vetrarins með umsjónarkennurum.

Haustfundur fyrir foreldra og aðstandendur nemenda verður mánudaginn 17. september klukkan 18:00 fyrir unglingadeildina.

Dagskráin hefs inn á sal Grundaskóla þar sem Flosi Einarsson aðstoðarskólastjóri flytur stuttan fyrirlestur um nýtt fyrirkomulag sem unglingadeildin er að innleiða varðandi skipulag náms og kennslu. Að því loknu færist fundurinn inn í árgangana þar sem umsjónarkennarar kynna vinnuna í hverjum árgangi fyrir sig. Við vonumst til að sjá sem flesta.

Hlökkum til að sjá sem flesta.

Skólahlaup Grundaskóla fór fram í dag, miðvikudaginn 5. september

Árlega skólahlaup Grundaskóla fór fram í morgun, miðvikudag, kl. 10 í blíðskaparveðri. Líkt og áður var hlaupið í kringum æfingasvæði/grasvellina á Jaðarsbökkum. (meira…)

Göngum í skólann hefst 5. september

Göngum í skólann 2018 hefst í tólfta sinn á morgun, miðvikudaginn 5. september. Verkefninu lýkur á alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 10. október.  (meira…)

„Tölvu- og skjánotkun barna og unglinga: Taktu stjórnina!“

Eru vandamál á þínu heimili varðandi skjá- eða tölvunotkun?

Ert þú við stjórn á þínu heimili þegar kemur að skjá- eða tölvunotkun barnsins þíns?

Vilt þú fá betri yfirsýn yfir skjá- og tölvunotkun barnsins þíns? (meira…)

Skólasetning

Skólasetning fer fram 22. ágúst 

Kl. 09 .00  9. og 10. bekkur

Kl. 09.30   7. og 8. bekkur

Kl. 10.00   5. og 6. bekkur

Kl. 10.30   3. og 4. bekkur

Kl. 11.00    1. og 2. bekkur

 

Vordagar – fuglaskoðun og Zumba

Enn fleiri myndir frá vordögum – nemendur í fuglaskoðun og videó frá Zumba.

Smellið hér til að horfa á Zumba 🙂

 

Fleiri myndir frá vordögum

Hér koma nokkrar myndir úr skógræktinni í morgun. 

Meira frá vordögum

Hér koma myndir sem teknar voru niðri á Langasandi í dag á vordögum.

Eldri fréttir