Category Archives: Fréttir

Grundaskóli hlýtur viðurkenningu íslenskrar málnefndar árið 2017

Á Málræktarþingi 2017 sem fram fór í Þjóðminjasafninu miðvikudaginn 15. nóv. hlaut Grundaskóli á Akranesi sérstaka viðurkenningu fyrir árangursríkt starf tengt kennslu í ritun og vinnu tengt tungumálinu okkar. 

Skólaráð Grundaskóla fundar

Í gærkvöldi fór fram fundur í skólaráði Grundaskóla en ráðið er skipað öflugum fulltrúum foreldra, nemenda og starfsmanna.

Skipulagsdagur og viðtalsdagur

Á mánudaginn, 13. nóvember, er skipulagsdagur í Grundaskóla og engin kennsla þann daginn. Frístund er opin.

Á þriðjudaginn, 14. nóvember, er viðtalsdagur og fellur öll kennsla niður þann daginn. Frístund er opin.