current_id:9368

3. bekkur í skemmtilegu verkefni

4. febrúar, 2020

Foreldri í 3. bekk kom og var með hópefli í árgangnum og ætlar svo að vera með forritun í tölvustofunni í tvo daga, frábært framtak.