current_id:9350

100 daga hátíð

31. janúar, 2020

Þessir flottu nemendur í 1.bekk héldu upp á það með glæsilegri hátíð í dag að þau væri búin að vera í skólanum í 100 daga.
Á þessum 100 dögum hafa þau staðið sig ótrúlega vel og lært svo margt.