current_id:9312

Bókakynning á bæjarbókasafninu

17. janúar, 2020

Nemendur í 8. bekk fóru á bókakynningu á bæjarbókasafnið í morgun. Inga tók á móti okkur og kynnti fyrir okkur bækur fyrir unglinga sem kom út á síðasta ári.