current_id:9104

Malavímarkaður

12. nóvember, 2019

Undanfarna daga og vikur hafa nemendur og starfsfólk Grundaskóla verið að undirbúa árlegan Malavímarkað sem fram fer í Grundaskóla fimmtudaginn 21.nóvember og hefst klukkan 11:30 og lýkur klukkan 12:45. Allur ágóði rennur til styrktar skólastarfi í Malaví.