current_id:8926

Spurningakeppni á miðstiginu

28. október, 2019

Í dag fór fram fyrsta umferð spurningakeppninnar á miðstiginu. Nemendur þurfa að vera búnir að lesa ákveðnar bækur sem spurt er út úr. Það var mikil samstaða og einbeiting hjá krökkunum okkar sem stóðu sig virkilega vel.