current_id:8827

Haustskóli

3. október, 2019

Það var mikið líf og fjör í Grundaskóla í vikunni 
þegar nemendur af elstu deildum leikskólana komu til okkar í Haustskóla.