current_id:8681

Skólasetning Grundaskóla

13. ágúst, 2019

Ágætu foreldrar/forráðamenn.

Skólasetning Grundaskóla verður 22.ágúst. Nemendur mæta fyrst inn á sal (sjá tímasetningar hér fyrir neðan) og í framhaldi hitta þeir umsjónarkennara sinn.

8. – 10. bekkur mætir klukkan 9:00

5. – 7. bekkur mætir klukkan 9:30

2. – 4. bekkur mætir klukkan 10:00

1.bekkur mætir klukkan 11:00

Hlökkum til samstarfsins,

kveðja starfsfólk Grundaskóla