current_id:8685

Fundur með 1. bekk

13. ágúst, 2019

Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda í 1.bekk.

Við vekjum athygli á fundinum sem verður í sal Grundaskóla þriðjudaginn 20. ágúst kl. 18:00. Farið verður yfir skipulag vetrarins í 1.bekk, þjónustu Frístundar og annað.

Hlökkum til að sjá ykkur 😊