current_id:8478

10. bekkur fékk reykskynjara að gjöf

17. maí, 2019

Slysavarnarfélagið Líf á Akranesi í samstarfi við Sjóvá kom í heimsókn í Grundaskóla í dag og færði öllum útskriftarnemendum í 10.bekk reykskynjara að gjöf.
Með gjöfinni vilja þau auka öryggi og koma í veg fyrir bruna.
Við þökkum þeim kærlega fyrir þessa góðu gjöf