current_id:8371

Íþróttadagur hjá yngstu nemendum okkar

7. maí, 2019

Í dag héldu nemendur í 1.bekk og verðandi 1.bekkingar íþróttadag þar sem þeir léku sér saman og gerðu ýmsar íþróttaþrautir. Í allan vetur hefur verið öflugt samstarf á milli leik-og grunnskólana sem endaði með þessum skemmtilega íþróttadegi þetta skólaárið