current_id:8347

Stærðfræðikeppni grunnskólanna á Vesturlandi

30. apríl, 2019

Á laugardaginn fór fram verðlaunaafhending í stærðfræðikeppni grunnskólanna á Vesturlandi. Sex nemendur Grundaskóla tóku á móti verðlaunum og viðurkenningum. Ellert Lár Hannesson, Hafþór Örn Arnarson, Hólmfríður Erla Ingadóttir og Róbert Leó Gíslason varð í 3.sæti í sínum árgangi. Úr 10.bekk voru það Björn Viktor Viktorsson og Sólrún Lilja Finnbogadóttir.