current_id:7997

Eitt líf – Fræðsla frá minningarsjóði Einars Darra

14. febrúar, 2019

Fimmtudaginn 14. febrúar kl. 20 fáum við fræðslu frá Minningarsjóði Einars Darra, Ég á bara eitt líf. 

Fyrirlesturinn er hugsaður fyrir foreldra nemenda í 7. – 10. bekk. Við hvetjum alla til að mæta.  

 
Nánari upplýsingar í meðfylgjandi skjali
EITT LÍF – Kynningarskjal