current_id:7616

Útvarp Akraness um helgina

30. nóvember, 2018

Núna fyrstu helgi aðventunnar fer Útvarp Akraness í loftiðHefð er fyrir því  nemendur 5. bekkja sjái um dagskráVið viljum vekja athygli á því  5. bekkur Grundaskóla verður í loftinu frá klukkan 9.30 – 11.00, sunnudaginn 2. desember
Þar munu þau fara með frumsamið efni auk þess  segja frá skólastarfinuEndilega fylgist með þessu flottu krökkum. 

Hér má sjá dagskránna.