current_id:6889

Söngleikurinn Smellur – allra síðustu sýningar!

7. maí, 2018

Allra síðustu sýningar verða föstudaginn 11. maí kl 19:00 og sunnudaginn 13.maí kl 16:00.
Endilega tryggið ykkur miða í tæka tíð því uppselt hefur verið á allar sýningar fram að þessu.

Miðasala fer fram á skrifstofu skólans milli 8 og 15.45 virka daga í síma 433-1400 og í Bíóhöllinni tveimur tímum fyrir sýningu.

Allra síðustu sýningar