current_id:6879

Söngleikurinn Smellur!

2. maí, 2018

Næstu sýningar eru fimmtudaginn 3. maí kl 20:00 og föstudaginn 4. maí kl 19:00. Fyrstu fjórar sýningarnar voru troðfullar og miðum á auglýstar sýningar fer fækkandi. Endilega tryggið ykkur miða í tæka tíð og sjáið þennan stórskemmtilega söngleik.