current_id:6742

Vorskóli

10. apríl, 2018

Í þessari viku 10.-12.apríl er Vorskóli í Grundaskóla þar sem verðandi 1.bekkingar koma í skólaheimsókn og eyða hluta úr deginum með núverandi 1.bekkingum. Það voru flottir krakkar sem mættu spennt í skólann í morgun og tókust á við nýjar áskoranir.