Fimmtudaginn 14. febrúar kl. 20 fáum við fræðslu frá Minningarsjóði Einars Darra, Ég á bara eitt líf. Fyrirlesturinn er hugsaður fyrir foreldra nemenda í 7. – 10. bekk. Við hvetjum […]
Grundaskóli er heildstæður grunnskóli staðsettur á Akranesi og er annar tveggja grunnskóla á Akranesi
14. febrúar, 2019
Í dag fengum við í 3. bekk góða heimsókn. Hann Þráinn slökkviliðsstjóri mætti til okkar með skemmtilegar fréttir. Einn úr okkar hópi hafði verið dreginn út í árlegri eldvarnargetraun […]
Í morgun fengum við heimsókn frá nemendum úr unglingadeild Brekkubæjarskóla þar sem þau kynntu fyrir nemendum í 1.-7. bekk, leikritið: Leitin. Það er augljóst að þarna er hresst, kraftmikið og skemmtilegt […]
6. febrúar, 2019