Skullcrushers með viðurkenningu á Nótunni

Þungarokkið er ekki liðið undir lok ef marka má uppgang hljómsveitarinnar Skullcrushers sem er skipuð nemendum úr unglingadeild Grundaskóla. Þeir unnu nýlega til verðlauna á vegum Tónlistarskóla Akraness á Nótunni […]

Fréttir og tilkynningar

Samvinna, traust og virðing

Grundaskóli er heildstæður grunnskóli staðsettur á Akranesi og er annar tveggja grunnskóla á Akranesi