10. bekkur fékk reykskynjara að gjöf

Slysavarnarfélagið Líf á Akranesi í samstarfi við Sjóvá kom í heimsókn í Grundaskóla í dag og færði öllum útskriftarnemendum í 10.bekk reykskynjara að gjöf.

Fréttir og tilkynningar

Samvinna, traust og virðing

Grundaskóli er heildstæður grunnskóli staðsettur á Akranesi og er annar tveggja grunnskóla á Akranesi