Fjölbreyttar kennsluaðferðir

Nemendur njóta trausts í skólanum

Nemendum á að líða vel í skólanum

Samvinna - Traust - Virðing

 

1. bekkur á Bæjarbókasafninu

1.bekkur fór í vikunni á Bæjarbókasafnið að fá kynningu á sumarlestri safnsins.

Kynning á víkingaverkefnum hjá 5. bekk

Í dag var sýning á víkingaverkefnum barnanna í 5. bekk.

Förðun í unglingavali

Hér eru nemendur í förðunarvali á unglingastigi að mála krakka í Frístund.