Vorskóli

Í þessari viku komu verðandi 1.bekkingar í Vorskóla í Grundaskóla. Krakkarnir unnu ýmis verkefni og stóðu sig ótrúlega vel.  Það verður gaman að fylgjast með þeim þegar þeir hefja skólagöngu með haustinu.

Fréttir og tilkynningar

Samvinna, traust og virðing

Grundaskóli er heildstæður grunnskóli staðsettur á Akranesi og er annar tveggja grunnskóla á Akranesi