Útihátíð starfsmanna Grundaskóla í Slögu.

Það er alltaf líf og fjör í Grundaskóla og hér er gott að vinna og starfa.  Í gær var haldin s.k. haustgleði fyrir starfsmenn Grundaskóla og fjölskyldur þeirra í Slögu […]

Fréttir og tilkynningar

Samvinna, traust og virðing

Grundaskóli er heildstæður grunnskóli staðsettur á Akranesi og er annar tveggja grunnskóla á Akranesi