ForsíðaNemendurÞjónustaUm skólann
Samvinna - Traust - Virðing

17. nóvember 2014

Nú liggja niðurstöður samræmdra prófa fyrir. Nemendur í Grundaskóla stóðu sig almennt vel. Í 4. og 7. bekk eru einkunnir yfir landsmeðaltali í bæði íslensku og stærðfræði. Nemendur í 10. bekk eru yfir landsmeðaltali ...

14. nóvember 2014

Á fundi fjölskylduráðs 11. júní 2014 var samþykkt Lestrarstefna grunnskóla Akraneskaupstaðar. Lestrarstefnan fjallar um grunnstoðir læsis og hve víðtæk skilgreining læsis er í samfélagi nútímans. Í stefnunni má finna g...

10. nóvember 2014

Við hvetjum ykkur til að nota virkan ferðamáta, ganga eða hjóla í skólann. Það er orðið mjög dimmt á morgnana þegar börnin eru að koma til skóla og viljum við einnig hvetja ykkur til að festa endurskinsmerki á yfirhaf...
Grundaskóli | Espigrund 1 | 300 Akranes | Sími 433 1400 | grundaskoli@akranes.is