Fjölbreyttar kennsluaðferðir

Nemendur njóta trausts í skólanum

Nemendum á að líða vel í skólanum

Samvinna - Traust - Virðing

 

Gagnalistar fyrir skólaárið 2017-2018

Hér má finna gagnalista fyrir skólaárið 2017 – 2018 og skóladagatal:

Útskrift og skólaslit

Í gær fór fram útskrift hjá 10. bekk á sal skólans. 

Sumarlestur 2017

Sumarlestur 2017  er frá 1. júní til 11. ágúst fyrir börn á aldrinum 6 til 12 ára.

Komdu á Bókasafn Akraness, skráðu þig í sumarlesturinn og fáðu
afhent lesblað.