ForsíðaNemendurÞjónustaUm skólann
Samvinna - Traust - Virðing

15. október 2014

Vetrarfrí hefst á morgun, fimmtudaginn 16. október, fram á mánudag 20. október. Skóladagvistin og skrifstofa skólans eru lokuð þessa dagana.

13. október 2014

Miðvikudaginn 15. október kl. 10 verður fyrsti Stóri samsöngur skólaársins hjá okkur í Grundaskóla. Líkt og áður ætlum við að troðfylla íþróttahúsið að Jaðarsbökkum og syngja saman ýmis skemmtileg lög. Nemendur skólans t...

9. október 2014

Í gær var lokadagur verkefnisins „Göngum í skólann“. Að því tilefni fóru allir nemendur og starfsfólk skólans í gönguferð. Genginn var góður hringur í kringum skólasvæðið þar sem þeir eldri aðstoðuðu þá yngri. Þó ver...
Grundaskóli | Espigrund 1 | 300 Akranes | Sími 433 1400 | grundaskoli@akranes.is