ForsíðaNemendurÞjónustaUm skólann
Samvinna - Traust - Virðing

1. september 2014

Útivist­ar­tími barna og ung­linga tók breyt­ing­um í dag, 1. sept­em­ber. Frá og með deg­in­um í dag mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukk­an 20.00 og 13 til 16 ára ung­ling­ar mega vera úti til klukk­an 22.00. ...

22. ágúst 2014

Nú er unnið dag og nótt við að klára mötuneytið okkar hér í Grundaskóla. Framkvæmdum lýkur væntanlega um 15. september n.k. og hefst starfsemi á svæðinu í framhaldi af því. Fram að þeim tíma er ekkert mötuneyti í skólanu...

19. ágúst 2014

Nú vinna iðnaðarmenn í keppni við tímann að klára stækkun mötuneytisins. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er allt á öðrum endanum eins og staðan er í dag en góðir hlutir gerast hratt. Vonandi verður allt klárt á rétt...
Grundaskóli | Espigrund 1 | 300 Akranes | Sími 433 1400 | grundaskoli@akranes.is