Skipulagsdagur og viðtalsdagur

Mánudaginn 19. nóvember er skipulagsdagur og mannauðsdagur hjá Akraneskaupstað og engin kennsla.  Þriðjudaginn 20. nóvember er viðtalsdagur í skólanum og öll kennsla fellur niður vegna viðtala.  Skóli samkvæmt stundatöflu kl. […]

Fréttir og tilkynningar

Samvinna, traust og virðing

Grundaskóli er heildstæður grunnskóli staðsettur á Akranesi og er annar tveggja grunnskóla á Akranesi