„Ljósin hans Gutta“ kveikt í annað sinn í Garðalundi föstudaginn 15. desember kl. 20:00

Ljósin hans Gutta er samfélagsverkefni sem Hollvinir Grundaskóla, skólafólk á Akranesi og fleiri aðilar standa að í minningu um Guðbjart Hannesson, fyrrverandi skólastjóra Grundaskóla, bæjarfulltrúa, alþingismann og ráðherra. Guðbjartur Hannesson […]

Fréttir og tilkynningar

Samvinna, traust og virðing

Grundaskóli er heildstæður grunnskóli staðsettur á Akranesi og er annar tveggja grunnskóla á Akranesi