Sumarfrí í Grundaskóla

Föstudaginn 28. júní mun skrifstofa skólans fara í  sumarfrí  og mun hún opna aftur þriðjudaginn 6. ágúst. Skólasetning Grundaskóla verður fimmtudaginn 22. ágúst, nánari tímasetning verður auglýst síðar. Gleðilegt sumar

Fréttir og tilkynningar

Samvinna, traust og virðing

Grundaskóli er heildstæður grunnskóli staðsettur á Akranesi og er annar tveggja grunnskóla á Akranesi