Fjölbreyttar kennsluaðferðir

Nemendur njóta trausts í skólanum

Nemendum á að líða vel í skólanum

Samvinna - Traust - Virðing

 

Hátónsbarkakeppni grunnskólanna 2017

Hátónsbarkakeppnin 2017 fer fram á morgun þriðjudaginn 24.jánúar í tónlistaskólanum. Keppni hefst 20:00 og kostar 500. kr inn. Keppendur í stafrófsröð eru sem hér segir:

Skólastarf er í miklum blóma á Akranesi

Það er líf og fjör í Grundaskóla þessa vikuna eins og allar aðrar vikur. Nú er allur skólinn um 700 nemendur og starfsmenn í stóru þemaverkefni sem byggir á sögunni um Dýrin í hálsaskógi.

Rúmfræði og hönnun

Í vetur hafa nemendur verið að vinna með rúmfræði og rúmfræðileg hugtök.