ForsíðaNemendurÞjónustaUm skólann
Samvinna - Traust - Virðing

8. júní 2015

Mánudaginn 8. júní var Grundaskóla slitið með formlegum hætti og nemendur í 10. bekk útskrifaðir. Dagskrá var með hefðbundnum hætti þar sem nemendur sáu um söngatriði og nemendur, foreldrar og kennarar fluttu kveðjur. F...

5. júní 2015

Skólaslit eru í Grundaskóla á mánudaginn 8. júní sem hér segir: 1. - 4. bekkur kl. 11:30 5. - 9. bekkur kl. 10:30 10. bekkur kl. 17:30 Gleðilegt sumar og kærar þakkir fyrir veturinn! Starfsfólk Grundaskóla ...

4. júní 2015

Það var aldeilis líf og fjör í íþróttahúsinu á mánudaginn. Krakkarnir fóru í leiki, t.d. stórfiskaleik og tvíburastórfiskaleik, skotbolta og við settum upp Skólahreystibraut sem þau fóru 4-5 x í gegnum. Þau borðuðu nesti...
Grundaskóli | Espigrund 1 | 300 Akranes | Sími 433 1400 | grundaskoli@akranes.is