Fjölbreyttar kennsluaðferðir

Nemendur njóta trausts í skólanum

Nemendum á að líða vel í skólanum

Samvinna - Traust - Virðing

 

Vetrarfrí á morgun, 20. október

grundaskoli_logo

Vetrarfrí hefst á morgun, fimmtudaginn 20. október og lýkur á mánudaginn 24. október.

Vonandi hafa allir það gott í fríinu og njóta samverustundanna með fjölskyldu og vinum og starfsfólk Grundaskóla hlakkar til að sjá nemendurna hressa á þriðjudaginn 25. október.

Ferð 3. MRJ í Fjölbrautaskóla Vesturlands

14732176_10211076158088732_6425630491563603998_n-1

3. MRJ fór að skoða Fjölbrautaskóla Vesturlands í dag, 18. október.

Nóg um að vera í Grundaskóla

14732367_10207714358792688_430413806461170461_n

Á föstudaginn 14. október síðastliðinn var bleikur dagur í Grundaskóla. Stelpurnar í 6. bekk unnu fjölbreytt verkefni um gæludýr í enskutímanum. Forritið „Just dance“ er vinsælt en með því geta krakkarnir lært allskonar dansa.