ForsíðaNemendurÞjónustaUm skólann
Samvinna - Traust - Virðing

27. október 2014

Ungir-Gamlir tónleikarnir frestast vegna verkfalls tónlistarkennara. Því miður verður ekkert af árlegum tónleikum okkar sem fara áttu fram n.k. fimmtudag. Vonandi leysist verkfallið sem fyrst en óvist er hvenær tónleika...

15. október 2014

Vetrarfrí hefst á morgun, fimmtudaginn 16. október, fram á mánudag 20. október. Skóladagvistin og skrifstofa skólans eru lokuð þessa dagana.

13. október 2014

Miðvikudaginn 15. október kl. 10 verður fyrsti Stóri samsöngur skólaársins hjá okkur í Grundaskóla. Líkt og áður ætlum við að troðfylla íþróttahúsið að Jaðarsbökkum og syngja saman ýmis skemmtileg lög. Nemendur skólans t...
Grundaskóli | Espigrund 1 | 300 Akranes | Sími 433 1400 | grundaskoli@akranes.is