Fjölbreyttar kennsluaðferðir

Nemendur njóta trausts í skólanum

Nemendum á að líða vel í skólanum

Samvinna - Traust - Virðing

 

Páskafrí 10.-18. apríl

Í dag er síðasti skóladagurinn fyrir páskafrí. Sjáumst hress og kát í skólanum þriðjudaginn 18. apríl.

Starfsfólk Grundaskóla óskar öllum gleðilegra páska og vonandi hafa allir það gott í fríinu 🙂

 

Vinna með kortabækur í 4. bekk

Krakkarnir í 4. EBD voru ad vinna med kortabækur, leita ad fjöllum og merkja inn à kort.

Árshátíð Grundaskóla 2017 – Svona erum við

Árshátíð Grundaskóla 2017 – Svona erum við.

  1. sýning og 2. sýning þriðjudaginn 4. apríl kl. 17. 30 & 19.30
    3. sýning og 4. sýning miðvikudaginn 5. apríl kl. 17.30 & 19. 30
    5. sýning og 6. sýning fimmtudaginn 6. apríl kl. 17.30 & 19.30

Hlökkum til að sjá ykkur og góða skemmtun!

Sjá auglýsingu