Fjölbreyttar kennsluaðferðir

Nemendur njóta trausts í skólanum

Nemendum á að líða vel í skólanum

Samvinna - Traust - Virðing

 

Kennaraþing Vesturlands

Á föstudaginn fór fram Kennaraþing Vesturlands í Grundaskóla. Um 230 kennarar og skólastjórnendur voru mættir til þings og til að ræða ýmisleg málefni. 

Nýta góða veðrið

Nemendur í 8. bekk nýttu góða veðrið sem var í síðustu viku og fræddust um náttúruna. 

Skipulagsdagur á morgun, föstudag

Á morgun, föstudaginn 15. september, er skipulagsdagur í Grundaskóla. 
Frístund Grundaskóla opnar klukkan 12 og er opin til 16.30.