ForsíðaNemendurÞjónustaUm skólann
Samvinna - Traust - Virðing

10. september 2014

Busaballið var haldið síðastliðið fimmtudagskvöld í Brekkubæjarskóla. Nemendur í 10. bekk fengu það hlutverk að sækja nemendur í 8. bekk og taka þá með á ballið. Mikil tilhlökkun var í nemendum og skemmtu þeir sér vel ...

9. september 2014

Þegar hjálmurinn er stilltur þarf að setja hann beint niður á höfuðið eins og myndin sýnir. Hjálmurinn má ekki halla aftur á höfðinu þá er ekki hægt að stilla hann rétt. Byrjað er á því að stilla aftara bandið en það...

3. september 2014

Í síðustu viku vann 5. bekkur verkefni um skordýr. Í staðinn fyrir að skoða skordýr í bókum og blöðum smelltum við okkur upp í skógrækt á skordýraveiðar. Veiðarnar gengu ljómandi og án efa hefðum við getað eytt dágóðum t...
Grundaskóli | Espigrund 1 | 300 Akranes | Sími 433 1400 | grundaskoli@akranes.is