ForsíðaNemendurÞjónustaUm skólann
Samvinna - Traust - Virðing

15. desember 2014

„Þriðjudaginn 16. desember verður jólasamsöngur okkar haldinn í íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum og hefst dagskráin klukkan 10:00. Allir eru hjartanlega velkomnir á samsönginn! Sungin verða eftirfarandi lög: Jólasveinar...

9. desember 2014

Árlegur jólasöfnunarmarkaður vegna fátækra barna í Malaví verður miðvikudaginn 10. desember frá kl. 11:30-13:00 á sal Grundaskóla. Í áraraðir hefur það verið jólasiður í Grundaskóla að nemendur og starfsmenn gefa ekki ...

1. desember 2014

Nú undirbúum við árlega jólasöfnun okkar af kappi. Framlög Grundaskóla allt frá árinu 2007 hafa farið til að styrkja fátækustu börnin í Chiradzulu og Mwanza, sem mörg eru munaðarlaus vegna alnæmis, til náms og lagt til u...
Grundaskóli | Espigrund 1 | 300 Akranes | Sími 433 1400 | grundaskoli@akranes.is