Reiðhjólahjálmar frá Kiwanis

Á skólaslitum Grundaskóla þann 5.maí fengu allir nemendur í 1.bekk reiðhjólahjálm að gjöf frá Kiwanis. 

Fréttir og tilkynningar

Samvinna, traust og virðing

Grundaskóli er heildstæður grunnskóli staðsettur á Akranesi og er annar tveggja grunnskóla á Akranesi